Meðferð persónuuplýsinga - Privacy policy

Meðferð persónuuplýsinga

Þegar þú kaupir vörur í vefverslun okkar þarftu að gefa upp kreditkortaupplýsingar og aðrar persónuupplýsingar.
Þessar upplýsingar eru nauðsynlegar til að hægt sé að inna greiðslu af hendi og senda vörurnar heim til þín.

Upplýsingar sem þú deilir með UniqueArt fara ekki lengra.

Við ábyrgjumst að selja aldrei persónuupplýsingar þínar til ótengdra aðila.

Athugið að greiðsluupplýsingar eru ætíð sendar um örugga greiðslusíðu sem hlotið hefur vottun.

Vafrakökur

UniqueArt notar vafrakökur (e. Cookies) til að bæta notendaupplifun viðskiptavina sinna.

Vafrakökur eru smáar textaskrár sem vefurinn sendir í vafrann þinn þegar þú heimsækir hann. Þær eru svo nýttar við greiningu á vefnum og til að bæta notendaupplifun.

Hér fyrir neðan er útskýrt hvernig þær eru nýttar og í hvaða tilgangi.

Nauðsynlegar vafrakökur

- UniqueArt
- Shopify Analytics

Þessar kökur gegna lykilhlutverki, því þær gera þér kleift að skrá þig inn og setja í körfuna. Án þessarra nauðsynlegu vafrakaka virkar síðan ekki jafn hnökralaust eins og við viljum og það er ekki víst að við getum veitt þér þá þjónustu og þær aðgerðir sem þú biður um. Þessar vafrakökur eru ekki að safna persónuupplýsingum sem mætti nota í markaðssetningarskyni.

Frammistöðukökur

- Google Analytics
- Cloudflare
- Doubleclick
- Facebook
- Hotjar

Kökurnar eru einungis notaðar til að bæta það hvernig vefsvæðið starfar.
Þær safna upplýsingum um hvernig þú notar vefsvæði þær safna ekki upplýsingum sem auðkenna þig. Allar upplýsingarnar eru nafnlausar.

Samfélags vafrakökur

- Add this

Slíkar kökur eru notaðar til að fylgjast með notkun notenda sem heimsækja síðuna í gegnum samfélagsmiðla fyrir greiningu á markaðsrannsóknum.
Stundum eru vafrakökur tengdar öðrum heimasíðum, t.d. Facebook, Google, Instagram, Pinterest eða Twitter.

Slökkva á vafrakökum

Þú getur slökkt á vafrakökum í stillingum vafrans sem þú notar með því að fylgja upplýsingunum á þessari heimasíðu.
http://www.aboutcookies.org.uk/managing-cookies

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband við okkur á more@uniqueart.is

 

Privacy Policy

When you buy products on our online store, you must provide credit card information and other personal information. This information is necessary for payment and shipping.

Information you share with UniqueArt does not go any further.

We guarantee to never sell your personal information to unrelated parties.

Note that payment information is always sent via secure payment page that has been certified.

Cookies

UniqueArt uses Cookies to improve customer experience.

Cookies are small text files that the web site sends to your browser when you visit it. They are then used to analyze the web and to improve user experience.

Below is a detailed explanation of how they are used and for what purpose.

Necessary cookies

- UniqueArt
- Shopify Analytics

These cookies play a key role, because they allow you to sign in and use the basket. Without them browsing would not work as smoothly as we like, and we may not be able to provide you with the services and functionality you require. These cookies are not collecting any personal information that could be used for marketing purposes.

Performace Cookies

- Google Analytics
- Cloud flare
- Doubleclick
- Facebook
- Hotjar

These cookies are only used to improve the way the site operates.They collect information about how the site is used. They do not collect information that identifies you. All information is anonymous.

Social Media & Content Cookies

- Add this

These are used to monitor users who visit the site through social media for analysis of market research. Sometimes marketing cookies are connected to other webpages, e.g. Facebook, Google, Instagram, Pinterest, or Twitter.

Turn off cookies

You can turn off cookies in the browser settings by following the information on this website.

http://www.aboutcookies.org.uk/managing-cookies

Any questions?

Please contact us at more@uniqueart.is

Karfan þín (0)

Karfan þín er tóm
FARA EFST