Venjulegt verð 0 kr 2.500 kr
Skráðu þig inn áður en þú byrjar ef þú vilt vista verkefnið.
Þetta eru stök spjöld með dagatali og mynd að eigin vali.
Þú setur inn 12 myndir og getur valið á milli mismunandi útlita með bakgrunnum.
Þessi stærð er hugsuð í fléttiramma, þau eru ekki gormuð saman, en þú getur sett þau í stand, með segli á ísskápinn, klemmu á vegg eða eins og þú vilt. Svo er hægt að klippa dagatalið af myndinni til að eiga hana, búa til myndavegg eða setja í úrklippubók. Skemmtilegur og ódýr kostur.
Sunnudagar og frídagar eru merktir í rauðu.
Stærðin er 15 cm á breidd og 10 cm á hæð.
Prentuð á þykkan 340gr hvítan mattan gæða pappír.