Framleiðslan
  • Þessi vara er í forpöntun, allar pantanir verða afgreiddar 17. desember.
  • Dagatalið er prentað á 150 gr. Munken Polar hvítan pappír.
  • Við prentum einungis með hágæða bleki til að hámarka ljósfestu.
  • Dagatalið er gormað með svartri upphengju til að hengja á vegg.
Afgreiðsla og sendingar
  • Hægt er að sækja pantanir hjá Pixel í Ármúla 1 eða fá sent með Íslandspósti.
  • Það er opið í Ármúla 1 á milli 8:00 og 16:00 alla virka daga.
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 10.000 kr.
  • Heimsending með Íslandspósti kostar 1.490 kr.
  • Afhendingartími Íslandspóst er 3 til 5 dagar.
Við notum vafrakökur
Með því að halda áfram að nota síðuna
samþykkir þú notkun vafrakaka.
Nánari upplýsingar
Loka